Samfélagsuppgjör

 

Um skeljung

Skeljungur er Fjölorkufélag með starfsemi á yfir 100 stöðum á landinu og hefur það að meginmarkmiði að þjónusta orkuþörf einstaklinga og fyrirtækja hratt og örugglega í sátt við umhverfi sitt.

Mannauður

Markmið Skeljungs er að mannauður félagsins sé skipaður af ánægðu og hæfu starfsfólki sem býr yfir færni og þekkingu til að takast á við stöf sín með skýrum ferlum og öguðum vinnubrögðum.

Umhverfi

Skeljungur vinnur á kerfisbundinn hátt að málum sem snerta hollustuhætti, öryggi og umhverfisvernd. Skeljungur og starfsfólk Skeljungs stefnir að stöðugt bættum árangri á þessu sviði. Félagið leggur ríka áherslu á að allar lagalegur skyldur hvað þessi mál varðar séu uppfylltar.

Samfélag

Skeljungur lítur það á skyldu sína gagnvart samfélaginu að takmarka eins og mögulegt er neikvætt fótspor félagsins. Á sama tíma leitast félagið við að hámarka jákvæð áhrif sín til samfélagsins og skapa þannig sameiginlegt virði fyrir fyrirtækið sjálft, samfélagið og umhverfið.

Öryggi og gæði

Skeljungur hefur sanngirni að leiðarljósi í samskiptum við samstarfsaðila og birgja fyrirtækisins og leggjum áherslu á að báðir aðilar njóti góðs af samstarfinu. Skeljungur gerir ráð fyrir að samstarfsaðilar fyrirtækisins deili með því grundvallarsjónarmiðum og hefur það áhrif á val félagsins á samstarfsaðilum.

Efnahagur

Skeljungur vinnur á kerfisbundinn hátt að málum sem snerta hollustuhætti, öryggi og umhverfisvernd. Skeljungur og starfsfólk Skeljungs stefnir að stöðugt bættum árangri á þessu sviði. Félagið leggur ríka áherslu á að allar lagalegur skyldur hvað þessi mál varðar séu uppfylltar.