Efnahagur

Fjárfesting í sjálfbærni

Á árinu 2019 fjárfesti Skeljungur í sjálfbærni fyrir 37.919.940 krónur samanborið 261.803.024 krónur á árinu 2018. Um var að ræða að meginstefnu fjárfestingu í vetnisstöðvum (32.700.000 kr.) og auknu plássi fyrir metangas (5.219.940 kr.) heildarfjárfestingar félagsins í rekstrarfjármunum voru 419.000.000 kr.